top of page

Niðurstaða forvalsnefndar í samkeppni um listaverk á Sóleyjartorgi við Nýja Landspítalann

508A4884.JPG

fimmtudagur, 20. júlí 2023

Niðurstaða forvalsnefndar í samkeppni um listaverk á Sóleyjartorgi við Nýja Landspítalann

Alls barst 51 umsókn um þátttöku í forvalinu og voru eftirtaldir listamenn valdir til þátttöku í lokaða hluta samkeppninnar.

• Haraldur Jónsson og Anna María Bogadóttir
• Katrín Sigurðardóttir
• Ólöf Nordal
• Rósa Gísladóttir
• Sigurður Guðjónsson
• Þórdís Erla Zoëga

Forvalsnefndina skipuðu:
Sigurður H. Helgason, tilnefndur af NLSH, formaður
Dorothee Kirch, tilnefnd af Reykjavíkurborg
Þóra Þórisdóttir, tilnefnd af SÍM

Nánar um samkeppnina: https://www.nlsh.is/skipulag-og-listaverk/listaverk/soleyjartorg

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page