top of page
Niðurstöður kosninga til stjórnar SÍM
sunnudagur, 15. maí 2022
Niðurstöður kosninga til stjórnar SÍM
Kosningar til stjórnar SÍM fóru fram dagana 11. – 14. maí. Kosningarnar fóru fram rafrænt samkvæmt lögum SÍM.
Kosið var annarsvegar um formann stjórnar og hinsvegar um tvo aðila í stjórn SÍM. Tilkynnt var um niðurstöður á aðalfundi SÍM 14. maí sl.
Niðurstöður kosninga eru sem hér segir:
Anna Eyjólfsdóttir hlaut 78,67% atkvæða í kjöri til formanns stjórnar og er því áframhaldandi formaður stjórnar SÍM.
Hlynur Helgason og Freyja Eilíf voru endurkjörin sem meðstjórnendur.
Nánari upplýsingar má finna í pdf skjalinu hér fyrir neðan.
bottom of page