top of page

Nýsköpunarþing 2022 fer fram í Grósku 20. september

508A4884.JPG

fimmtudagur, 15. september 2022

Nýsköpunarþing 2022 fer fram í Grósku 20. september

Nýsköpunarþing 2022

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Hugverkastofunnar verður haldið þriðjudaginn 20. september kl. 13:30 - 15:00 í Grósku.
Yfirskrift þingsins í ár er Hugvitið út! – Hvernig verður hugvit stærsta útflutningsgrein Íslands?

Dagskrá
• Ávarp
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
• Undirstöður og drifkraftar verðmætasköpunar á grunni hugvits
Dr. Ari Kristinn Jónsson, forstjóri AwareGo
• Sjálfbærni og nýsköpun: Verkfæri í sölu- og markaðsstarfi
Guðmundur Óskarsson, framkvæmdastjóri markaðs- og vörustjórnunar Kerecis
• Nýsköpun felst í mannauðnum
Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðssviðs hjá Controlant
• Loforðin á bak við markmiðið
Jenný Ruth Hrafnsdóttir, meðstofnandi Crowberry Capital
• Nýsköpunarverðlaun Íslands 2021 og 2022
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Fundarstjóri: Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Rannís.
Nýsköpunarþinginu verður streymt. Í lok þingsins er boðið upp á léttar veitingar.
Aðgangur ókeypis - en gestir þurfa að skrá sig.

Skráning fer fram hér:
http://web.islandsstofa.is/explorecrmis-azxai/pages/td2a6yokee24pqaisikzua.html?PageId=eb9add4da423ed11b83d00224882b3b8

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page