top of page
Nýr safnstjóri Listasafn Íslands í heimsókn hjá SÍM
fimmtudagur, 11. maí 2023
Nýr safnstjóri Listasafn Íslands í heimsókn hjá SÍM
Ingibjörg Jóhannsdóttir, nýr safnstjóri Listasafn Íslands, heimsótti skrifstofu SÍM í vikunni og kynnti sér starfsemi og húsakynni SÍM í Hafnarstræti.
Við óskum henni hjartanlega til hamingju með nýja starfið og hlökkum til frekara stamstarfs milli Listasafns Íslands og SÍM.
bottom of page