top of page

Myndstef - Aukaúthlutun styrkja - opnað fyrir umsóknir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 2. febrúar 2023

Myndstef - Aukaúthlutun styrkja - opnað fyrir umsóknir

Ég vek athygli á að opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs vegna aukaúthlutunar á styrkjum og er umsóknafrestur til kl. 16:00, 26. febrúar 2023.

Myndhöfundar og sjónlistafólk geta sótt um verkefnastyrki að upphæð allt að 1 m.kr. og stefnt er að því að úthluta 10 styrkjum í þessari aukaúthlutun.

Allt um þessa aukaúthlutun er á vefslóð: https://myndstef.is/vantar-thig-styrk/
Umsóknareyðublað er að finna hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/umsoknir/aukauthlutun/

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page