top of page

Myndlistarspjall: Hvísl undirdjúpsins í Grafíksalnum

508A4884.JPG

föstudagur, 13. október 2023

Myndlistarspjall: Hvísl undirdjúpsins í Grafíksalnum

Næstkomandi laugardag þann 14.10. kl. 15 munu Sara Björnsdóttir og Þóroddur Bjarnason myndlistarmaður ræða sýningu Söru Hvísl undirdjúpsins, myrkur heiður til ljóssins sem stendur yfir í Sal íslenskrar grafíkur, Hafnarhúsi bryggjumegin.

Spjallið byrjar kl 15 en galleríið er opið frá kl 14-17.

Sýningin verður opin fimmtudaga-sunnudaga frá 14-17 fram til 22. október.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page