top of page

Myndhöggvarafélagið: Viltu gerast félagi?

508A4884.JPG

miðvikudagur, 4. maí 2022

Myndhöggvarafélagið: Viltu gerast félagi?

Umsóknarfrestur er til 9. Maí 2022.


Ákvörðun um inntöku liggur eftir aðalfund.


Inntökuskilyrði MHR

Hafa lokið minnst þriggja ára námi frá viðurkenndum listaskóla, samkvæmt yfirlýsingu viðkomandi skóla.

Umsóknir um félagsaðild skulu vera skriflegar og sendar stjórn eigi síðar en viku fyrir aðalfund.

Aðalfundur metur og samþykkir umsóknir um félagsaðild með einfaldri atkvæðagreiðslu.

Skylt er að taka skriflega úrsögn félagsmanns til greina.

Meiri hluti aðalfundar ræður úrslitum um meðferð umsóknar.

Félagar í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík gerast EKKI sjálfkrafa félagar í SÍM (Sambandi íslenskra Myndlistarmanna), en þeim er frjálst að velja.

Nánari upplýsingar hér:

https://mhr.is/umsokn-application

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page