Muggur – 1. úthlutun 2024
fimmtudagur, 14. mars 2024
Muggur – 1. úthlutun 2024
Úthlutunarnefnd Muggs hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir tímabilið 01.03.2024-31.08.2024.
Alls voru veittir styrkir til 37 verkefna, samtals 39 vikur.
Muggur dvalarsjóður veitir styrki í vikum talið, kr. 50.000.- fyrir vikudvöl erlendis. Tveimur einstaklingum var veittur styrkur í tvær vikur, metið út frá eðli verkefnis og heildarlengd dvalar. Það voru þær Karlotta Blöndal vegna vinnustofudvalar í Cité de Arts – Kjarvalsstofu í París, og Kristín Helga Ríkharðsdóttir, vegna vinnustofudvalar í iSCP í New York.
Listamenn sem hlutu styrk að þessu sinni eru:
Á. Birna Björnsdóttir
Andrea Ágústa Aðalsteinsdóttir
Andreas Brunner
Anna Hrund Másdóttir
Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir
Atli Pálsson
Bragi Hilmarsson
Brák Jónsdóttir
Bryndís Jónsdóttir
Christalena Hughmanick
Clare Aimée Gossen
David Iñiguez Mangado
Egill Logi Jónasson
Elísabet Stefánsdóttir
Elva Hreiðarsdóttir
Eva Ísleifs
Guðrún Arndís Tryggvadóttir
Gunnhildur Walsh Hauksdóttir
Helgi Þórsson
Hugo Llanes
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir
Íris María Leifsdóttir
Karlotta Blöndal
Katrin Inga Jonsdottir Hjordisardottir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Kristín Helga Ríkharðsdóttir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Lóa Sunnudóttir
Margrét E. Laxness
Megan Auður Grímsdóttir
Örn Alexander Ámundason
Sigrún Harðardóttir
Sigurður Unnar Birgisson
Þóra Sigurðardóttir
Thordis Erla Zoega
Viktoria Guðnadóttir
Muggur er samstarfsverkefni SÍM, Myndstefs og Reykjavíkurborgar. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis.
Úthlutunarnefnd Muggs árið 2024 skipa: Guðrún Vera Hjartardóttir, Lísa Björg Attensperger og Logi Bjarnason.
Nánar um Mugg – dvalarsjóð á www.sim.is/muggur