top of page

Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - sýningatímabilið 2024

508A4884.JPG

fimmtudagur, 21. september 2023

Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - sýningatímabilið 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2024 í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins, sem er staðsettur í Listagilinu á Akureyri.

Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýningar í salnum sýnilegar frá götunni. Umsóknir þurfa að berast félaginu í gegnum https://myndlistarfelagid.is/undir liðnum: Umsókn um sýningu.

Ef einhverjar spurningar vakna má skrifa Myndlistarfélaginu í tölvupósti: myndlistarfelagak@gmail.com Vinsamlega takið fram hvaða tími myndi henta ykkur og munum við verða við þeim óskum eftir því sem mögulegt er.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page