top of page

Menningarnótt 2025: Dagskrá í Listasafni Reykjavíkur

508A4884.JPG

miðvikudagur, 20. ágúst 2025

Menningarnótt 2025: Dagskrá í Listasafni Reykjavíkur

Menningarnótt verður haldin í Reykjavík laugardag 23. ágúst með fjölbreyttri dagskrá um alla borg.

Í Hafnarhúsi og á Kjarvalsstöðum verður sannkölluð veisla; fjölbreytt dagskrá með leiðsögnum, listasmiðjum, tónum og óvæntum uppákomum fyrir fólk á öllum aldri.

DAGSKRÁ

HAFNARHÚS – opið frá 10.00 til 22.00
12–21.00: Erró-klippismiðja í fjölnotarými
12–22.00: Hafnar.haus í Porti: Önnur Menningarnótt – annað Menningarmess!
13-17.00: Amanda Riffo: Tilfærsla, skiptidans í Hafnar.haus (inngangur frá Grófinni)
16–20.00: Skrans 2 – hjólabrettasýning
17–18.00: Vinnuskólapartý!
20–21.00: Leiðsögn um Höfuðskepnur
SÝNINGAR: Höfuðskepnur | Erró: Remix | Ragnar Kjartansson: Heimsljós – líf og dauði listamanns | D52 Elsa Jónsdóttir: Ljáðu eyra

KJARVALSSTAÐIR – opið frá kl. 10.00 til 21.00
12–21.00: Ratleikur og þrautir fyrir börn
12–14.00: Menningarmótið í bekkpressu
14–16.00: Japanskt Ikebana blómaskreytinganámskeið
18–19.00: Leiðsögn um Draumaland: Edda Halldórsdóttir
og Sigurður Trausti Traustason
18–21.00: Spádómslestur: Freyja Eilíf myndlistarmaður
20–20.30: Dulspekileiðsögn um Draumaland: Íris Ann Sigurðardóttir – norn, spákona og listamaður
SÝNINGAR: Draumaland | Kjarval og 20. öldin

ÁSMUNDARSAFN – opið frá kl. 10.00 til 17.00
SÝNINGAR: Undraland | Amanda Riffo með verk í vinnslu

Eitthvað fyrir alla og aðgangur ókeypis allan daginn!

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page