top of page

Mýktin í harðneskjunni

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. september 2024

Mýktin í harðneskjunni

English below

Verið velkomi á opnun samsýningar fimmtudaginn 26. sept kl: 18:00-21:00 í
gallerí Fyrirbæri, Ægisgötu 7, 101 RVK.

Samsýningin Mýktin í harðneskjunni er afrakstur mánaðar langrar vinnustofu. Þar sem listamenn hafa unnið sameiginlega að listaverki sem umvefur allt gallerí rýmið. Einstakt tækifæri á að upplifa allt frá skissum til listaverka.

Titill sýningarinnar Mýktin í harðneskjunni endurspeglar þær andstæður sem við tökumst á við í hversdagsleikanum. Þar sem við mætumst harðneskjunni og hversu mikilvæg mýktin er til þess að sigrast á áskorunum lífsins.


listamenn:
dr. Hlutverk
Anton Lyngdal
Katrín Inga
Orka
Steinar
Erna Marín Kvist
Sylvía

Opnunartími: föstudagur 27. sept. á milli kl. 14-18:00 og á laugardag 28. sept. á milli kl.13-15:00.


Welcome to the opening of a Group Exhibition Thursday, September 26, 18:00–21:00 at Gallery Phenomenon, Ægisgata 7, 101 Reykjavík.

The group exhibition Softness Amid Hardshipis the culmination of a month-long workshop, where artists have collaborated to create a single, immersive work that fills the entire gallery space. This is a unique opportunity to witness the evolution of art, from initial sketches to the final creations.

The title of the exhibition, Softness Amid Hardship, reflects the contrasts we encounter in everyday life, emphasizing the importance of softness in overcoming life’s challenges.

Artists:
dr. Hlutverk
Anton Lyngdal
Katrín Inga
Orka
Steinar
Erna Marín Kvist
Sylvía



Opening Hours: Friday, September 27, 14:00–18:00 and Saturday, September 28, 13:00–15:00.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page