top of page

Ljósbrot | Refraction í Iðnó

508A4884.JPG

miðvikudagur, 15. nóvember 2023

Ljósbrot | Refraction í Iðnó

Verið velkomin á myndlistarsýninguna Ljósbrot í Sunnusal í Iðnó, Vonarstræti 3, 12. nóvember 2023. Opnunin stendur frá 15:00 til 17:30.

Antonía Berg, Íris María Leifsdóttir og Vikram Pradhan hafa unnið saman að sýningu um hulinn heim kristalla sem vaxa í Brennisteinsfjöllum. Þau skoða eiginleika kristallana og beita mismunandi aðferðum til að komst nær þeim. Sýningin samanstendur af ljósmyndum, kristallavöxt á gleri, leir og málm vídeóverki og margvíslegum jarðefnum frá Íslandi og Kalaallit Nunaat: kristallar, jökulleir, vikur, mýrarrauða og mica. Næsta sumar halda þau til Nuuk í Kalaallit Nunaat til þess að halda sýningu með jarðefnum frá báðum löndum á Aðalræðisskrifstofu Íslands í Nuuk.

Sýningin Ljósbrot beinir ásýnd sinni á endurkast ljóss og býður þátttakendum að upplifa staðbundið ljósbrot — umvefur okkur í augnablikinu þegar sólskin skín á kristal.

Sjá það sem hulið er.

Listamannaspjall kl. 15 þann 19. nóvember.
Myndlistarsýningin stendur út nóvember.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page