top of page
Litka sýnir: SUMAR í Gallerí Göngum
fimmtudagur, 20. júlí 2023
Litka sýnir: SUMAR í Gallerí Göngum
Núna yfir hásumarið halda nokkrir félagsmenn í myndlistarfélaginu Litku, samsýningu í Gallerí Göngum, Háteigskirkju. Sýningin ber nafnið Sumar og opnar fimmtudaginn 20.júlí klukkan 16:00 Sýningarstjóri: Hrefna Sigurðardóttir grafískur hönnuður
Þau sem sýna eru;
Ágústa Björk Traustadóttir Björk Tryggvadóttir Edda Sjöfn Guðmundsdóttir Erla Halldórsdóttir Guðný Þórey Guðrún G. Matthíadóttir Helena Sivertsen Jóhannes K. Kristjánsson María Manda Mummi Meinhof (Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson) Petrína Rósa Ágústsdóttir Þórdís Ásgeirsdóttir og Þórdís Þórðardóttir
bottom of page