top of page
Listval: Uppboð til styrkar Úkraínu
föstudagur, 25. mars 2022
Listval: Uppboð til styrkar Úkraínu
LISTAVERKAUPPBOÐ TIL STYRKTAR HJÁLPARSTARFS Í ÚKRAÍNU
Listval stendur fyrir uppboði á listaverkum til styrktar Úkraínu. Hægt er að sjá öll verkin í Listval Hörpu en uppboðið sjálft fer fram á heimasíðunni uppbod.listval.is. Uppboðið stendur til kl. 18.00 fimmtudaginn 31. mars og rennur allur ágóði óskiptur til neyðarsöfnunar Þroskahjálpar fyrir fatlað fólk í Úkraínu.
bottom of page