top of page

Listheimar: Aðventusýning Listheima 2022

508A4884.JPG

miðvikudagur, 7. desember 2022

Listheimar: Aðventusýning Listheima 2022

Þér er boðið á aðventusýningu Listheima 2022.

Opnunin er laugardaginn 10. Desember milli kl. 15 og 17

Listaverkum eftir listafólk, þvert á kynslóðir síðustu 120 ára eða svo, verður stillt upp til sýnis og sölu fram að jólum.

Eftirfarandi listamenn verða til sýnis (fleiri gætu bæst í hópinn):

Árni Vilhjálmsson
Ásgrímur Jónsson
Ferró
Karólína Lárusdóttir
Kristín Gunnlaugsdóttir
Jóhannes Kjarval
Louisa Matthíasdóttir
Narfi Þorsteinsson
Nína Sæmundsson
Sindri Dýrason
Snorri Arinbjarnar
Temma Bell
Viktor Pétur Hannesson

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Opnunartímar Listheima verða venju samkvæmt, þriðjudaga til föstudaga milli 12 og 16.
Einnig verður opið laugaradaginn 17. Desember milli 13 og 15.

Það er velkomið að hafa samband til að athuga með heimsóknir utan fastra opnunartíma.

Nánari upplýsingar verða birtar á www.listheimar.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page