top of page

Listasalur Mosfellsbæjar: Person, Place, Thing - Carissa Baktay

508A4884.JPG

miðvikudagur, 29. júní 2022

Listasalur Mosfellsbæjar: Person, Place, Thing - Carissa Baktay


Föstudaginn 1. júlí kl. 16-18 verður opnun sýningarinnar Person, Place, Thing eftir Carissa Baktay í Listasal Mosfellsbæjar. Carissa er kanadísk listakona sem er búsett á Íslandi og rekur hér glerverkstæði. Hún lærði glerblástur í Kanada og Portúgal. Á sýningunni Person, Place, Thing sýnir Carissa fjölbreytt verk unnin í marga miðla t.d. skúlptúra og vídjó. Helsti efniviður verkanna er gler og hrosshár sem Carissa vinnur með á nýstárlegan hátt. Síðasti sýningardagur er 29. júlí. Sýningin er styrkt af The Alberta Foundation for the Arts.

Listasalur Mosfellsbæjar er staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2. Opið er kl. 9-18 alla virka daga. Öll velkomin.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page