top of page

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Sumaropnun

508A4884.JPG

miðvikudagur, 8. júní 2022

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Sumaropnun

Sumar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Frá og með 1. júní verður Listasafn Sigurjóns Ólafssonar opið alla daga nema mánudaga frá klukkan 13:00 til 17:00

Í efri sal safns¬ins er sýn¬ing¬in Vegg¬mynd án veggj¬ar.
Sýn¬ing¬in fjall¬ar um Salt¬fisk¬stöfl¬un, lág¬mynd sem Sigur¬jón gerði á fjórða ára¬tug lið¬inn¬ar ald¬ar og ætl¬aði stað í húsi sjávar¬útvegs á Ís¬landi. Það varð ekki og var mynd¬in síðar reist sem sjálf¬stætt lista¬verk ná¬lægt hita¬veitu¬tönk¬un¬um við Há¬teigs¬veg. Verkið er úr stein¬steypu og hef¬ur ekki verið haldið við sem skyldi. Á sýn¬ing¬unni eru sýnd önn¬ur verk Sigur¬jóns frá sama tíma, en einnig fjall¬að um bágt á¬stand Salt¬fisk¬stöfl-un¬ar¬innar og birt brot úr skýrslu verk¬færð¬ings VERKÍS um það.

Í neðri sal safns¬ins er sýn¬ing¬in Sjón er sögu ríkari. Þar má sjá valin verk eftir Sigur¬jón sem tengj¬ast fræðslu¬efni sem gert var fyrir grunn¬skóla¬nema, kenn¬ara og/eða foreldra þeirra.

Sumartónleikar safnsins hefj¬ast 5. júlí og standa til 14. ágúst. Dag¬skrá tón¬leik¬anna hef¬ur ver¬ið birt á net¬síðu safns¬ins www.LSO.is.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page