top of page

Listasafn Reykjavíkur: Vetrarfrí og Friðarsúlan tendruð

508A4884.JPG

fimmtudagur, 17. febrúar 2022

Listasafn Reykjavíkur: Vetrarfrí og Friðarsúlan tendruð

Föstudag 18. febrúar kl. 20.00 til laugardags 19. febrúar kl. 10.00 Viðey

Friðarsúlan tendruð
Friðarsúlan í Viðey verður tendruð eftir sólarlag, föstudaginn 18. febrúar um kl. 20.00 í tilefni af afmælisdegi japönsku listakonunnar Yoko Ono (f. 1933), en hún fagnar 89 ára afmæli sínu á árinu. Friðarsúlan mun lýsa upp myrkrið þar til birtir á laugardag.

https://listasafnreykjavikur.is/vi%C3%B0burdir/fridarsulan-tendrud-0

Vetrarfrí grunnskóla 17-20. febrúar

Hafnarhús
Listir og vísindi – sitt hvor hliðin á sama peningi
Laugardag 19. febrúar kl. 13-16.00
Vísindasmiðja Háskóla Íslands verður með opna listræna smiðju í tengslum við sýninguna Abrakadabra – töfrar samtímalistar.
Smiðjan er opin öllum. Skráning ekki nauðsynleg.
FACEBOOK



Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page