Listasafn Reykjavíkur: Snertitaug - Ásgerður Birna Björnsdóttir

þriðjudagur, 25. janúar 2022
Listasafn Reykjavíkur: Snertitaug - Ásgerður Birna Björnsdóttir
D46 Ásgerður Birna Björnsdóttir: Snertitaug
A Twitch and a Tug
27.01.−20.03.2022
Verið velkomin á sýninguna í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, fimmtudag 27. janúar kl. 17.00– 22.00.
You are invited to come and enjoy the exhibition at Reykjavík Art Museum – Hafnarhús, Thursday, 27 January between 17h00–22h00.
Sýningarstjóri/Curator: Edda Halldórsdóttir.
Sýningarröðin í D-sal er vettvangur fyrstu einkasýninga listamanna í opinberu safni. Ásgerður Birna Björnsdóttir er 46. listamaðurinn sem sýnir í röðinni sem hófst árið 2007.
Ásgerður Birna Björnsdóttir is the 46th artist to exhibit her works in the D-hall series which started in 2007. The series aims to give artists a chance to hold their first solo exhibition in a public art museum.
https://listasafnreykjavikur.is/syningar/d46-asgerdur-birna-bjornsdottir-snertitaug