Listasafn Árnesinga: Leiðsögn listamanns og dagskrá á Sumardaginn fyrsta
miðvikudagur, 20. apríl 2022
Listasafn Árnesinga: Leiðsögn listamanns og dagskrá á Sumardaginn fyrsta
Leiðsögn listamanns, bókverkasmiðjur og pop-up sýningar / Kutikuti, Lóa H. Hjálmtýsdóttir & Sam Reese.
21. apríl - Sumardagurinn fyrsti.
13:00 Leiðsögn með Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur um sýninguna Þú ert kveikjan.
12:00 - 17:00
Bókverkavinnustofa með Lóu H. Hjálmtýsdóttur og Sam Reese í sal 4.
12:00 - 17:00
Heimsókn frá finnska listhópnum Kutikuti - kynningar á verkum þeirra og pop-up sýning og vinnustofa. *
22. apríl - 24. apríl
12:00 - 17:00
Bókverkavinnustofa með Lóu H. Hjálmtýsdóttur og Sam Reese í sal 4.
12:00 - 17:00
Heimsókn frá finnska listhópnum Kutikuti - kynningar á verkum þeirra og pop-up sýning og vinnustofa.
*styrkt af The Arts Promotion Centre Finland, Uppbyggingarsjóð Suðurlands og Hveragerðisbæ.