top of page

Listasafn Árnesinga: Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? - Málþing

508A4884.JPG

miðvikudagur, 8. júní 2022

Listasafn Árnesinga: Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? - Málþing

11. júní frá 14 -16
Málþing; Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað?

Dagskrá:
14:00 – 14:05 Stutt kynning frá
Zsóka Leposa og Kristínu Scheving.
14:05 – 14:25 Zsóka Leposa: Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað?
14:25 – 14: 45 Kristian Handberg; “Exhibiting across the Iron Curtain: The forgotten trail of Danish artists exhibiting in the context of state socialism, ca. 1955-1985”
14:45 – 15:00 Viðtöl vid listamennina Géza Perneczky og Endre Tót
15:00 – 15:20 Unnar Örn Auðarson – ‘The Network is Everlasting’ : A visual essay on artists breaking out of isolation
15:20 – 16:00 Q & A stýrt af Öldu Rose

Málþingið fer fram á ensku.

Í tengslum við sumarsýningu Listasafns Árnesinga: Eruð þið ánægð ef þið megið spyrja um eitthvað? Tengslamyndun milli austurs og norðurs býður Listasafn Árnesinga upp á málþing.
Á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar var framúrstefnulistamönnum frá austantjaldsríkjunum mikið kappsmál að tengjast hinum vestræna listheimi.
Á sama tíma var vettvangur íslenskrar samtíðarlistar að opnast upp, m.a. fyrir stefnum á borð við flúxus og póst-list. Það kom til vegna ört stækkandi tengslanets listamanna og gallería á borð við SÚM og listagalleríð að Suðurgötu 7. Þessi tvíhliða tilraun að auknum tengslum leiddi svo til fjörlegra samskipta og nokkurra sýninga ungverskra listamanna hér á landi.
Við munum varpa ljósi á vinnubrögð listamannanna við þessa tengslamyndun og sýningagerð á Íslandi, á tíma þar sem strangar hömlur voru til staðar á ferða- og tjáningarfrelsi í Austur-Evrópu.
Samvinna íslenskra og ungverskra listamanna varð uppspretta spaugilegra viðburða sem vöktu fólk til umhugsunar á sama tíma og þeir báru tíðum vott um sjálfshæðni.

listasafn@listasafnarnesinga.is
Við þökkum Nordic Culture Point fyrir stuðninginn.


Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page