top of page

Listamannaspjall og vinnustofa fyrir börn hjá Listasafni Reykjanesbæjar

508A4884.JPG

fimmtudagur, 19. janúar 2023

Listamannaspjall og vinnustofa fyrir börn hjá Listasafni Reykjanesbæjar

Laugardaginn 21. janúar verða listamennirnir Vena Naskrecka og Michael Richardt með listamannaspjall um sýningu sína You Are Here / Jesteś tutaj / Du er her / Þú ert hér. Helga Arnbjörg Pálsdóttir sýningarstjóri mun leiða spjallið við listamennina.
https://www.facebook.com/events/560914809223716/?ref=newsfeed
Sunnudaginn 22. janúar verður listamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir með listamannaspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar. Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri mun leiða spjallið með Guðrúnu og ræða við sýningargesti.
https://www.facebook.com/events/1599485250481934/?ref=newsfeed
Önnur vinnustofan í nýstofnuðum krakkaklúbbi Listasafns Reykjanesbæjar verður haldin sunnudaginn 22. janúar kl. 13:00.
Björk Guðnadóttir listamaður verður með skemmtilega listasmiðju fyrir börn á öllum aldri.
https://www.facebook.com/events/3261205480812892/?ref=newsfeed

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page