top of page

Listamannaspjall og listasmiðja

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. janúar 2023

Listamannaspjall og listasmiðja

Sunnudaginn 29. janúar kl. 14:00 verður listamaðurinn Guðrún Gunnarsdóttir með listamannaspjall um einkasýningu sína Línur, flækjur og allskonar. Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri mun leiða spjallið með Guðrúnu og ræða við sýningargesti.

.Listasmiðja barna með Björk Guðnadóttur verður einnig á sunnudaginn klukkan 13:00 en Vegna slæmra veðurskilyrða var viðburðunum frestað síðastliðinn sunnudag.

Guðrún Gunnarsdóttir er frumkvöðull á sviði þráðlistar og gefur sýning hennar góða mynd af þróun listamannsins frá myndvefnaði á áttunda áratug síðustu aldar, til þrívíddarmynda sem einkenna myndlist hennar í dag.

Sýningarstjóri er Aðalsteinn Ingólfsson.
Línur, flækjur og allskonar er styrkt af myndlistarsjóði.
Sýningin stendur til og með 5. mars 2023.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn

SAMBAND
ÍSLENSKRA
MYNDLISTARMANNA

Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, Ísland

Skrifstofan er opin virka daga frá kl 12 -16

Sími/ Tel.: +354 551 1346
Email: sim@sim.is

Kt. 551283-0709

Samfélagsmiðlar

  • Facebook
  • Instagram
logo_white_edited.png

© Samband íslenskra myndlistarmanna, 2024

bottom of page