top of page
Listalisti Hillbilly í Heimildinni
fimmtudagur, 16. mars 2023
Listalisti Hillbilly í Heimildinni
Kæru listamenn og listasýnendur,
nú gefst tækifæri til að kynna viðburð yðar á síðu Heimildarinnar. Óskað er eftir kynningum á viðburðum sem standa yfir 24. mars - 7. apríl. Hillbilly heldur utan um um Listalistann.
Sjá leiðbeiningar í viðhengi, og útprentaðan lista til sýnis.
Sendið á hillbilly@husoghillbilly.com
Subject: Listalisti
ATH: upplýsingar verða að berast fyrir mánudaginn 20. mars
bottom of page