top of page

Leirlista og skúlptúr smiðja í Listasafni Árnesinga

508A4884.JPG

miðvikudagur, 26. júlí 2023

Leirlista og skúlptúr smiðja í Listasafni Árnesinga

Listakonan Thomasine Giesecke sem kemur frá París mun leiðbeina skúlptúr smiðju dagana 5. og 6. Ágúst á Listasafni Árnesinga á milli klukkan 13-16.

Thomasine vinnur sem fræðslusérfræðingur á Musée D’Órsay í París og hefur unnið sem slíkur hjá stærstu söfnum í París þar á meðal Louvre safninu

Smiðjan sem um ræðir er Leirlista- og skúlptúr smiðja. Um er að ræða tvær mjög mismunandi aðferðir í skúlptúr, sú fyrsta er að móta úr leir í anda listaverksins Ung stúlka eftir Gerði Helgadóttur og sú seinni er að tálga í sápustein í anda tréskurðameistarans Halldórs Einarssonar.

Smiðjan er ætluð fullorðnum.

Ítarlegri upplýsingar og skráning er á listasafn@listasafnarnesinga.is

Kostnaður: 30.000 kr og allur efniskostnaður er innifalinn.

Takmarkaður fjöldi

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page