top of page

Leiðsögn listamanns - Maria Alyokhina í Kling & Bang

508A4884.JPG

fimmtudagur, 26. janúar 2023

Leiðsögn listamanns - Maria Alyokhina í Kling & Bang

Síðustu sýningardagar Flauelshryðjuverk - Rússland Pussy Riot

Nú eru síðustu sýningardagar Flauelshryðjuverka - Rússland Pussy Riot að ganga í garð. Síðasti sýningardagur er sunnudagurinn 29. janúar.

Fimmtudaginn 26. janúar kl. 20:00 mun höfundur sýningarinnar, Maria Alyokhina í Pussy Riot leiða gesti um sýninguna. Þetta er einstakt tækifæri til að heyra frásögn Mariu (Möshu) um gjörninga Pussy Riot og baráttu þeirra fyrir frelsi og réttlæti.
Leiðsögnin fer fram á ensku.

Kling & Bang er opið mið-sun kl. 12-18. Opið er til kl. 21:00 fimmtudaginn 26. janúar, á fimmtudaginn langa. Aðgangur er ókeypis.

Sýningin er í samstarfi við TBA21 Thyssen-Bornemisza Art Contemporary.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page