top of page

Leiðsögn listamanns - Hekla Dögg Jónsdóttir

508A4884.JPG

fimmtudagur, 18. janúar 2024

Leiðsögn listamanns - Hekla Dögg Jónsdóttir

Hekla Dögg Jónsdóttir listamaður verður með leiðsögn um sýninguna 0° 0° Núlleyja á sunnudag 21. janúar kl. 14.00

Skráning fer fram hér: https://listasafnreykjavikur.us6.list-manage.com/track/click?u=57fb68a48bffe98972181e23c&id=6632898252&e=706aed0f77

Hekla Dögg er sjöundi listamaðurinn sem valinn er til þátttöku í sýningaröð Listasafns Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum, þar sem farið er yfir feril lykilpersóna í íslensku listalífi. Hvert og eitt þeirra er valið með tilliti til einstaks framlags þeirra og sérhæfingar á sínu sviði, bæði hvað viðvíkur miðlum, aðferðum og viðfangsefnum.

Verk Heklu Daggar eru hverfull leikur á mærum hin hversdagslega og hins töfrandi þar sem óvæntar ummyndanir bjóða okkur að upplifa tilveruna í nýju ljósi.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page