top of page

Kvöldganga með listamanni: Listaverk Ásmundar í Laugadal

508A4884.JPG

fimmtudagur, 20. júlí 2023

Kvöldganga með listamanni: Listaverk Ásmundar í Laugadal

Myndlistarmaðurinn Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir sér um kvöldgöngu fimmtudaginn 20. júlí kl. 20.00. Gangan tekur einn og hálfan tíma og hefst og lýkur við Ásmundarsafn við Sigtún.

Ingunn Fjóla mun segja frá og völdum verkum í höggmyndagarðinum við Ásmundarsafn og ganga síðan um um Laugardalinn og fjalla um verk Ásmundar sem þar eru.

Kvöldgöngur eru viðburðaröð sem Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og Bókmenntaborgin standa fyrir. Göngurnar fara fram á fimmtudagskvöldum yfir sumarmánuðina.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page