top of page
Kristín Arngrímsdóttir: Kóróna og klukkustrengir
fimmtudagur, 23. maí 2024
Kristín Arngrímsdóttir: Kóróna og klukkustrengir
Kristín Arngrímsdóttir opnar sýninguna Kóróna og klukkustrengir í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, þriðjudaginn 21. maí. Sýningartími frá 21.maí til 27. maí.
Til sýnis verða klippimyndir tileinkaðar sumrinu.
,,Í stað þess að sauma með nál og garni nota ég skæri og pappír til að sauma mína klukkustrengi. Á sama hátt flétta ég kórónur úr fíflum og sóleyjum."
Opnunartímar Kirsuberjatrésins er frá 10 til 18 alla daga vikunnar.
bottom of page