top of page

Kosningafundur í Grósku 6. nóvember kl. 8:30 - 10:00

508A4884.JPG

fimmtudagur, 31. október 2024

Kosningafundur í Grósku 6. nóvember kl. 8:30 - 10:00

Hagrænar mælingar hafa undanfarin ár sýnt fram á öran vöxt og fjölgun starfa innan Skapandi greina. Innan þeirra felast mikil og vannýtt tækifæri til nýrrar nágunar og nýsköpunar í atvinnulífi og samfélagi, enda eru jákvæð áhrif menningar og skapandi greina á lífsgæði, mannlíf og samfélag óumdeild.

Fulltrúar allra framboða til alþingiskosninga taka þátt.

Ágúst Ólafur Ágústsson hagfræðingur er kynnir og stýrir umræðum.

Fundurinn er öllum opinn og verður streymt. Boðið er uppá kaffi og bakkelsi fyrir fundinn.

Að fundinum standa Rannsóknarsetur í skapandi greinum, Samtök skapandi greina, Miðstöð íslenskra bókmennta, Miðstöð hönnunar og arktitektúrs, Myndlistarmiðstöð, Kvikmyndamiðstöð, Sviðslistamiðstöð, Tónlistarmiðstöð í samstarfi við CCP, Brandenburg, Vísindagarða og Grósku.

Vinsamlegast staðfestið komu hér: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfxtpc18eOoC6drd7tnDS6nK-3vQdbXU5a7h-9jsNSl-7BWOQ/viewform?fbzx=8051787652965012178

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page