top of page

KORTER Í JÓL Myndlistarmessa í Mjólkurbúðinni

508A4884.JPG

föstudagur, 8. desember 2023

KORTER Í JÓL Myndlistarmessa í Mjólkurbúðinni

Félagar í Myndlistarfélaginu á Akureyri opna myndlistarmessuna “KORTER Í JÓL”
9. desember kl. 14.00. Opið verður um helgar kl.14.00 - 17.00 og dagana fyrir jól.

Sýningin endurspeglar það sem listamenn fyrir norðan eru að fást við og ber vott um gróskumikið listalíf.
Flest verkin á messunni eru til sölu. Við hvetjum alla til að koma við í Mjólkurbúðinni!

Eftirtaldir listamenn sýna verk sín:Ragnar Hólm Ragnarsson, Ásta Bára Pétursdóttir, Sigrún Birna Sigtryggsdóttir, Pia Rakel Sverrisdóttir, Helga Björg Jónasardóttir, Hjördís Frímann, Jonna, Jónborg Sigurðardóttir, Karolína Baldvinsdóttir, Guðbjörg Ringsted, Ragnheiður Björk Þórsdóttir, Guðrún Pálína Guðmundsdóttir, Joris Rademaker, Björg Eiríksdóttir, Dagrún Matthíasdóttir, Aðalsteinn Þórsson, Sara Sif, Guðrún Bjarnadóttir, Jóna Bergdal Jakobsdóttir, Ólafur Sveinsson, Sigurður Mar, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Karl Guðmundsson, Jónína Mjöll Þormóðsdóttir, Kristján Helgason, Elísabet Ásgrímsdóttir, Hrefna Harðardóttir, Anna Þóra Karlsdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Arna Guðný Valsdóttir, Erwin van der Weaver, Aðalheiður Eysteinsdóttir, Helga S. Valdemarsdóttir, Gillian Pokalo.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page