Kling&Bang: Upptakturinn í Hörpu
föstudagur, 4. febrúar 2022
Kling&Bang: Upptakturinn í Hörpu
Upptakturinn í Hörpu í samstarfi við Kling & Bang kynnir þrjú ný myndlistarverk eftir Curver Thoroddsen, Hildigunni Birgisdóttur, Silfrúnu Unu Guðlaugsdóttur og Töru Njálu Ingvarsdóttur. Verkin eru unnin út frá tónverkum barnanna sem sömdu verk fyrir Upptaktinn 2021 og frásögnum þeirra af sköpunarferlinu.
https://www.harpa.is/upptaktur-ad-myndlist?fbclid=IwAR2FkON-m3BrZ_1YOXTKVRALBqTbhi8tShNAzid_NaJwTREKOS3i6sPOVf0
Sýningin stendur til 11. febrúar og er staðsett á annarri hæð Hörpu.
Verið velkomin!
Myndir:
Silfrún Una Guðlaugsdóttir og
Tara Njála Ingvarsdóttir
Dó a deer, 2022
Hildigunnur Birgisdóttir
Það er auðveldast/erfiðast að byrja/enda 2022
The easiest/most difficult is to begin/end 2022
Curver Thoroddsen
Föt þátttakenda, 2022
Participants clothing, 2022