top of page

Kaffipása – myndlistarsýning Sigtryggs Bergs Sigmarssonar

508A4884.JPG

fimmtudagur, 19. september 2024

Kaffipása – myndlistarsýning Sigtryggs Bergs Sigmarssonar

Sigtryggur Berg opnar myndlistarsýninguna “Kaffipása” í Hannesarholti, þann 19. september kl. 15:00. Sýningin er sölusýning og mun standa yfir til 08. október og verður til sýnis alla daga nema sunnudaga og mánudaga frá kl. 11:30-16:00

Sigtryggur Berg Sigmarsson (f. 1977) er mynd-, hljóð- og gjörningalistamaður sem býr í Þýskalandi. Hann stundaði myndlistarnám í Hannover hjá prófessor Ulrich Eller og lauk meistaragráðu frá Fachhochschule Hannover Bildende Kunst árið 2003. Áður hafði hann stundað nám við Konunglega konservatoríið í Haag á árunum 1997 – 1998.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page