top of page

Joris Rademaker sýnir ný spray-málverk í Mjólkurbúðinni

508A4884.JPG

fimmtudagur, 8. júní 2023

Joris Rademaker sýnir ný spray-málverk í Mjólkurbúðinni

Joris Rademaker sýnir ný spray-málverk í Mjólkurbúðinni. Opnun föstudagskvöldið 9. júní frá 19.00-21.00.
Sýningin er bara þessa einu helgi og opið laugar-og sunnudag frá 14-17. Eftir það er bara um gluggasýningu að ræða sem sem stendur til 19.júní. Allir velkomnir!

Joris Rademaker hefur verið starfandi myndlistarmaður á Íslandi í þrjátíu ár og sýnt oft og víða.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page