top of page
Jóla listamarkaður í desember

fimmtudagur, 6. nóvember 2025
Jóla listamarkaður í desember
Jóla listamarkaður í desember
Listasalur Mosfellabæjar kallar eftir listamönnum til að taka þátt í jóla listamarkaði 2025.
Markaðurinn er ætlaður öllum þeim listamönnum sem hafa áhuga á að selja list sína á sameiginlegri sýningu sem opnar þann 22. nóvember og stendur til 19. desember.
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn á mos.is/listamarkadur25
Hlekkur á umsóknareyðublað:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSflpLlBPes012OBPshUiDsO66y-XEecvLEZKKUah8Yh_A_L5A/viewform
bottom of page


