top of page
Inger-Johanne Brautaset og Guðrún Gunnarsdóttir: Havet lever fint uten oss i Oslo Prosjektrom

fimmtudagur, 5. október 2023
Inger-Johanne Brautaset og Guðrún Gunnarsdóttir: Havet lever fint uten oss i Oslo Prosjektrom
Á fimmtudaginn 5.október opna norska listakonan Inger-Johanne Brautaset og Guðrún Gunnarsdóttir sýninguna Havet lever fint uten oss i Oslo Prosjektrom, Oslo.
Þetta er þriðja sinn sem sýningin er sett upp og tekur sýningin breytingum eftir rými hvers sýningarsalar. Sýningin var fyrst sett upp 2020 í Oseana, Noregi þarnæst í Listasafni Árnesinga, Hveragerði 2021 og nú í Oslo Prosjektrom, Oslo. Sýningin er um mengun og plastmengun í hafinu.
Sýningin stendur til 29.október 2023.
bottom of page