top of page
Hvað nú? DesignTalks 2023
þriðjudagur, 25. apríl 2023
Hvað nú? DesignTalks 2023
Fjölbreyttur hópur leiðandi hönnuða, arkitekta og skapandi hugsuða, varpa ljósi á leiðir til að leysa verkefni nútímans og móta framtíð sem við getum öll hlakkað til.
DesignTalks er dagur fullur af innblæstri sem varpar ljósi á hvernig hönnun og arkitektúr eru hreyfiafl jákvæðra breytinga og nýsköpunar.
Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks er lykilviðburður HönnunarMars og fer fram í Hörpu þann 3. maí. Nánar á www.honnunarmidstod.is
bottom of page