top of page

Hvönn - afrakstur listasmiðju í Nýlistasafninu

508A4884.JPG

fimmtudagur, 1. febrúar 2024

Hvönn - afrakstur listasmiðju í Nýlistasafninu

Alliance Française og Nýlistasafnið, í samvinnu við sendiráð Frakklands, SÍM og Artistes en résidence, bjóða ykkur á að uppgötva listaverk barna sem voru búin til með Antoine Dochniak sem var í vinnustofudvöl í október 2023.

Opnun sýningarinnar verður laugardaginn 3. febrúar kl. 14:30 í Nýlistasafninu, Grandagarði 20. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin úr hugmyndaflugi barnanna.

Afrakstrinum úr listsköpunarsmiðjunni verður til sýnis í Nýlistasafninu frá 3. til og með 7. febrúar 2024. Sýningin fer fram á opnunartíma Nýlistasafnsins. Frítt inn.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page