top of page

Hulda Vilhjálmsdóttir: Upprisa konunnar

508A4884.JPG

fimmtudagur, 21. mars 2024

Hulda Vilhjálmsdóttir: Upprisa konunnar

Uppris konunnar.

Hún andar, brosir, dæsir og hlær.

Er sýning sem verður opnuð þann 21. mars 2024 í Grafík salnum hjá Huldu Vilhjálmsdóttur. Þar sem hún mun sýna málverk og gjörningaskúlptúr. Þar tjáir hún hlutverk listamannsins og mikilvægi þess að sýna frá hjartanu. Skúlptúr sýningarinnar er unnin með dóttir hennar Nínu Maríu Elísabetu Valgarðsdóttur og gerðu þær stórt verk saman sem er sífellt í vinnslu.

Allir velkomnir þann 21. mars frá kl. 17-19 í Grafíksalnum

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page