Helgarnámskeið í silkiprentun
fimmtudagur, 9. janúar 2025
Helgarnámskeið í silkiprentun
Námskeið í silkiprentun fer fram helgina 25 – 26 janúar 2025 kl 10 – 16 hjá Íslensk Grafík, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík. Verð 48.000 kr. Kennari er Atli Bender.
Á námskeiðinu munu nemendur læra undirstöðu atriði í silkiprentun, undirbúningur ramma, blöndun lita og prentun á pappír eða textíl efni.
Í fyrri hluta námskeiðsins verður farið í hvaða möguleikar eru í boði í silkiprenti, hvernig myndefni er hægt að gera, aðstoð við að fullvinna prentið og undirbúa ramma. Í síðari hluta námskeiðsins eru myndirnar prentaðar á það efni sem nemendur velja og möguleiki á að gera tilraunir með mismunandi efni.
Innifaliðí námskeiðsgjaldi: Allt efni og litir til að undirbúa og prenta silkiprentmyndir (hámarksstærði A4 eða A3). Það verður pappír á staðnum en ef nemendur vilja prenta á eitthvað sérstakt efni koma þeir með það sjálfir.
Hægt er að skrá sig hér: https://brumm.is/products/helgarnamskeid-25-26-januar-2025
Silk screen printing workshop: 25 - 26 of January from 10 - 16 o'clock at The Icelandic Printmakers Association / Tryggvagata 17, 101 Reykjavík. Price: 48.000 ISK. Teacher: Atli Bender.
At this workshop, students will learn basic methods of silk screen printing, all preparation, for example, how to make fames, mixing colours and print on papers or fabric etc.
In the first part of the course, we will go through which options are available on silkscreen printing, how to make images, and prepare frames for your works. In the second part, students will print on their images on papers and try any other material such as fabrics.
Included in the price: All materials for preparation and printing (maximum size A4 or A3) are provided except special materials such as fabrics etc if students want to use them.
You can sign up here https://brumm.is/products/helgarnamskeid-25-26-januar-2025