top of page

Heimsókn Pauliina Oinonen frá Nordic Institute í Grænlandi

508A4884.JPG

mánudagur, 21. ágúst 2023

Heimsókn Pauliina Oinonen frá Nordic Institute í Grænlandi

Föstudaginn 18. ágúst síðastliðinn fékk SÍM heimsókn frá Pauliina Oinonen, ráðgjafa frá Nordic Institute í Grænlandi. Tekið var á móti henni á Korpúlfsstöðum og henni sýnd aðstaða gestalistamanna þar, vinnustofur og sýningu Myndhöggvara á Hlöðuloftinu.

Við erum stolt að segja frá því að í samtstarfi Nordic Institute í Grænlandi stefnum við á að bjóða völdum grænlenskum listamönnum að dvelja í SÍM Residency haustið 2024 með möguleika á þátttöku í viðburði á vegum SÍM.

Verkefnið er í mótun en nánar verður greint frá því þegar nær dregur.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page