top of page
Heimsókn frá fulltrúum Reykjavíkurborgar á Korpúlfsstöðum
fimmtudagur, 25. maí 2023
Heimsókn frá fulltrúum Reykjavíkurborgar á Korpúlfsstöðum
María Rut Reynisdóttir, skrifstofustjóri menningar- og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar og Eiríkur Björn Björgvinsson, nýr sviðsstjóri menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs, heimsóttu menningarmiðstöðina á Korpúlfsstöðum miðvikudaginn 24. maí.
Þar tóku Anna Eyjólfsdóttir, formaður SÍM, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, rekstrarstjóri, Lísa Björg, skrifstofustjóri og Martynas Patreikis, verkefnastjóri SÍM Residency á móti þeim.
Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna og hlökkum til frekara samstarfs með borginni um framtíð Korpúlfsstaða sem miðstöð menningar- og lista í Reykjavík.
bottom of page