top of page
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu

fimmtudagur, 16. október 2025
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu
Hannesarholt auglýsir eftir áhugasömu listafólki til að sýna verk sín á sölusýningu í húsakynnum Hannesarholts. Einstakt tækifæri til sýna verkin í heimilislegu umhverfi. Öll sjónlist er velkomin: textílverk, þvívíðverk, tré, málmur, stein, ljósmyndir, málverk, teikningar, hönnun og fleira. Sækið um með ferilskrá, lýsingu á sýningunni og myndir á netfangið hannesarholt@hannesarholt.is eða til að fá frekari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudaginn 29. október.
bottom of page


