top of page

Höggmyndagarðurinn: Opið kall fyrir félagsmenn Myndhöggvarafélagsins

508A4884.JPG

miðvikudagur, 4. maí 2022

Höggmyndagarðurinn: Opið kall fyrir félagsmenn Myndhöggvarafélagsins

Opið kall fyrir félagsmenn Höggó ! Open call for members off Höggó !

Kallað er eftir tillögum að sýningum í Höggmyndargarðinn einungis meðlimir Myndhöggvarafélagsins geta sótt um. Óskað er eftir tillögum að öllum gerðum sýninga: einkasýningar og samsýningar. Sýningartímabilin eru 1 til 2 mánuðir.
Open call for proposals for the Sculpture Garden, only members can apply. We wish to see proposals of all kinds og exhibition, group or solo. The exhibition duration can range from 1 - 2 months.

Umsóknar frestur er til 1. júní 2022 en meðlimir fá svar í enda júní / Application deadline is 1st of June 2022 and the members will be notified by the end of June.

Sýningartímabilin sem í boði eru (og endilega taka fram í umsókn) / The exhibition period that is available is (and please refer to it in the application):
2022
Oktober
Nóvember
Desember
2023
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní

Umsókn skal innihalda: Um verkefnið/sýninguna 500 orð max / About the exhibiton max 500 words. Skyssur eða myndir / Drawings og photos.Skal vera 1 . PDF með titill (nafn.umsokn.hoggmyndagardur) / Should be 1 PDF doc. with the title (name.umsokn.hoggmyndagadur).

Sendist á mhr(at)mhr.is / Send it to mhr(at)mhr.is Kær kveðja / best regards Myndhöggvarafélagið — at Höggmyndagarðurinn
Bið að heilsa
Eva Ísleifs
www.evaisleifs.info

Co - founder of
A - DASH studios and project space Athens Greece
www.a-dash.space

Co - founder of
Staðir, art Biennale in Iceland
www.stadir.is

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page