top of page

Höggmyndagarðurinn: Kynngiveður - Margrét Helga Sesseljudóttir og Solveig Thoroddsen

508A4884.JPG

mánudagur, 28. nóvember 2022

Höggmyndagarðurinn: Kynngiveður - Margrét Helga Sesseljudóttir og Solveig Thoroddsen

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar

KYNNGIVEÐUR / SPELL WEATHER
eftir Margrét Helga Sesseljudóttir og Sólveig Thoroddsen
AVANT-GARÐUR
OPNUN / OPENING: 03.12.2022
KL / TIME: 16:00 / 4PM
Nýlendugata 17a, 101 RVK

KYNNGIVEÐUR magnar upp fornar þjóðsagnir og þær verur sem þar þrífast og bregður ljósi á tilveru þeirra í nútímanum.

,,Rómurinn barst frá bæ til bæjar, mann fram af manni, munn af munni. Ógnin sem lá í loftinu var raunveruleg en samt óræð. Tilvist hennar líkamnaðist í fjallgarðinum sem umlukti veröld manneskjunnar. Hvort sem um væri að ræða græðgi, greddu, ofsagleði eða hamslausa illsku vissi enginn fyrr en á reyndi."

Avant-garður tekur sér rými í Höggmyndagarðinum í desembermánuði. En sýningarverkefnið byggir á því að búa til óhefðbundnarsýningar sem standa í óráðin tíma. Verkefnið hefur verið starfrækt síðan 2013 og komið á fót sýninga sem virkja skynjun áhorfandans með tilraunarkenndum útfærslum.SPELL WEATHER amplifies ancient legends and the creatures that thrive there and sheds light on their existence in the modern day.

"The rumor spread from town to town, person to person, word of mouth. The threat in the air was real, yet irrational. Her existence was embodied in the mountain range that surrounded the human world. Whether it was greed, gluttony, frenzy or rampant evil, no one knew until they tried."

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page