top of page

Höggmyndagarðurinn: KOMUR OG BROTTFARIR - Anna Hallin

508A4884.JPG

þriðjudagur, 6. september 2022

Höggmyndagarðurinn: KOMUR OG BROTTFARIR - Anna Hallin

KOMUR OG BROTTFARIR / ARRIVALS & DEPARTURES
Anna Hallin
Opnun / Opening 10.09.2022 / 17:00 - 19:00
Tímabil / Duration 11.08 - 30.09.2022


Verið hjartanlega velkomin á opnun í Höggmyndagarðinum þann 10. september á sýningunni Komur og brottfarir. Þann 11. ágúst 2022 hófst verkefnið eftir Önnu Hallin í Höggmyndagarðinum að Nýlendugötu 17a. Verkefnið stendur til 30 september 2022.

Höggmyndagarðurinn er óvenjulegt sýningarrými á mörkum almanna og einkarýmis, einskonar millirými. Í þessu verkefni gegnir hann því hlutverki að tengja saman ólík tilverusvið. Anna Hallin vinnur stóra skúlptúra úr leir á staðnum og er ferlið mikilvægur hluti verksins. Komur og brottfarir fjallar um heimsóknir gesta úr annarri vídd sem framkallast og staldra við í borgarrýminu um skeið áður en þau leysast upp og hverfa á ný.English:
Welcome to the opening of Arrival & departure in the Sculpture Garden on the 10th of September. On the 11th of August Anna Hallin started working on her project Arrival & departures in the Sculpture Garden at Nylendugata 17a.

The Sculpture Garden is an unconventional space on the border between the public and the private, a bit like an interspace. In this project the garden acts as a connector for these different realms of existence. The work is process based and during this period Anna Hallin will work on making large sculptures from clay. The project - Arrivals & Departures is about guests from another dimension that materialize in the cityscape for a while, before dissolving again and departing from our domain.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page