top of page

Gillian Pokalo: Growing Roots/ Festa Rætur

508A4884.JPG

fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Gillian Pokalo: Growing Roots/ Festa Rætur

Gillian Pokalo heldur sina fyrstu einkasýningu í Mjólkurbúðinni - Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri frá 2. ágúst til 11 ágúst 2024. Sýningin sýnir verk sem hún hefur skapað á fyrsta ári sinu sem íbúi á Islandi og endurspeglar upplifun innflytjanda að koma sér fyrir, festa rætur, og blómstra. Með því að sameina ljósmynd, prentsmiði, og mála, byrja verk Gillian á því að ljosmynda og skrásetja staði sem eru yfirgefnir og finna í þeim boðskap um seiglu og hverfulleika.

Verk Gillian hafa verið innblásin af landslagi Íslands og tilfinningaríkum himnum allt frá fyrstu heimsókn hennar árið 2014. Það sem gerðist þar var eðlileg hröðun í átt að því lifi sem hún lifir nú hér á Akureyri sem bæði listkennari og myndlistarkona. Fyrsta ferð hennar varð margbætt, ferðamóguleikar, þar á eftir koma listamannavisir, kennslumið, veggmálun, og loksins leiða hana til að búa til heimili sitt á Akureyri með eigninmanni sinum og sonum.

Áður en hún flutti til Íslands hélt Gillian virkum listferli í og við Philadelphia í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum þar sem hún var regulega þekkt gallerlistakona og var meðimur í mörgum staðbundum listasamtökum og hún er meðlimur í Professional Artist Network fyrir Speedball Incorporated, sem er framleiðandi silkiprentunarvara í Bandaríkjunum. Frá því að hún útskrifaðist frá Moore Colllege of Art Design árið 2005 hafa verk hennar verið í mörgum opinberum og einkasöfnum bæði í Bandarikjunum og á Íslandi, þar á meðal 20th Century Fox, Duus Safn í Keflavík, Phoenixville, Pennsylvianíu og margt fleira. Vinsamlegast farðu á heimasíðu hennar til að fá betri mynd umfangsmiklum ferli hennar.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page