top of page

Gilfélagið: Where Ends Meet - Mihaela Hudrea

508A4884.JPG

þriðjudagur, 21. júní 2022

Gilfélagið: Where Ends Meet - Mihaela Hudrea

Where Ends Meet
Vertu velkomin á sýninguna Where Ends Meet. Gestalistamaður Gilfélagsins, Mihaela Hudrea sýnir afrakstur dvalar sinnar.

Where Ends Meet
Opnun: 14:00 - 17:00 laugardaginn 25. júní
Opið frá kl. 14:00 - 17:00 sunnudaginn 26.júní
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri

Mihaela Hudrea (f.1989, Cluj-Napoca, Rúmeníu) er með MA frá KASK – Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgíu og BA frá Hönnunar og listaháskólanum Cluj-Napoca í Rúmeníu.

Í verkum sínum rannsakar Mihaela Hudrea umheiminn á meðan hún varpar fram grundvallarspurningum um veruleikann, tilveruna og skynjun. Innblásin af þeim hugtökum sem eru könnuð í heimspeki og vísindum er nálgun hennar með málun, teikningu og innsetningum. Sem listamaður veltir hún fyrir sér tengslum okkar við jörðina og alheiminn í ljósi samtíma menningar og í sögulegu samhengi. Samband milli okkar, okkar og tímans. Með því að ráða í kerfi sjónar og skynjunar gefur hún verkunum hlutverk, þau verða rými þar sem við getum tengst alheiminum. Mihaela mun útvíkka þessa nálgun og gera ný verk í samhengi dvalarinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins.
________________________________________________

Where Ends Meet
Opening: 14:00 - 17:00 saturday 25th of june
Open from kl. 14:00 - 17:00 sunday 26th of june
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, 600 Akureyri

Mihaela Hudrea (b.1989, Cluj-Napoca, Romania) holds an MA from KASK - Royal Academy of Fine Arts, Gent, Belgium and a BA from the University of Art and Design, Cluj-Napoca, Romania.

Through her work Mihaela Hudrea investigates our
surrounding world while she poses fundamental questions about reality, existence
and perception. Inspired from such concepts that are explored in philosophy and
science, her practice takes shape through painting, drawing and installations. The
artist reflects on our relation to Earth and the Universe in light of current cultural
and historical contexts, as a relation between us and time. By employing
mechanisms of visuality and perception, the intention is to give her works the
function of becoming a space in which we can connect with the Universe. She will
expand on this approach and produce new works in the context of Gil Artist
Residency.


mihahudrea@gmail.com
https://mihaelahudrea.tumblr.com

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page