top of page

Gilfélagið: Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu - Open call for residency 2023

508A4884.JPG

miðvikudagur, 22. júní 2022

Gilfélagið: Opið fyrir umsóknir í gestavinnustofu - Open call for residency 2023

Opið er fyrir umsóknir í gestavinnustofu Gilfélagsins
Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst
Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2023. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar.

Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar Deigluna þar sem er í boði að halda sýningu eða annarskonar viðburð í lok dvalar eða eftir samkomulagi. Íbúðin er staðsett í Kaupvangsstræti, eða Listagilinu í miðbæ Akureyrar þar sem er stutt að sækja alla helstu þjónustu svo ekki sé minnst á fjölbreytt menningarlíf. Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst.

http://listagil.is/?page_id=1119
__________________________________________________________

Gil Artist Residency is open for applications
Deadline is August 1st
Gil Artist Residency is open for applications for one month stays in January to December 2023. Application deadline is August 1st.
Gil Artist Residency is an Artist in Residence Program located in Akureyri, North Iceland. We are located in the town center, in the Art Street where the Art Museum and several galleries, artist studios, restaurants and bars are located. At the end of the street is the shore of Eyjafjörður, a beautiful mountain view of the fjord. Akureyri is a small town with an easy access to open nature.
We can accommodate one or two artists, in a private apartment with a studio, bedroom, kitchen & bathroom and a gallery for final events & exhibitions. Our exhibition space Deiglan is next door and has an internal access from the studio.

http://listagil.is/?page_id=17

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page