Gilfélagið: Hvar er heimili mitt - Tékkneskir listamenn sýna í Deiglunni
fimmtudagur, 5. maí 2022
Gilfélagið: Hvar er heimili mitt - Tékkneskir listamenn sýna í Deiglunni
Hvar er heimili mitt / Kde je muj domov
Tékkneskir listamenn búsett á Íslandi sýna í Deiglunni
Opnun 7. maí kl. 19:00
Opið 7. – 13. maí 2022 kl. 14 – 18
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri
Sýning tékkneskra listamanna búsettra á Íslandi
Tónlistarmaðurinn Jitka Hermankova spilar tónlist við opnun sýningarinnar.
„Heima er ekki þaðan sem þú ert, heldur þar sem þú finnur ljós þegar myrkvar“
Upphaf tékkneska þjóðsöngsins er spurningin hvar er heimili mitt. Svo ég reyndi að finna fólk sem yfirgaf landið sitt til að finna nýtt heimili hér á Íslandi. Flestir listamenn sem hér búa finna endalausan innblástur í íslensku landslagi og einstakri náttúru sem er svo ólík mið-Evrópulandinu Tékklandi.
Jana Jano
Ivana Golanova
Katerina Stepankova
Anna Tesarova
Tereza Sulakova (ReZ!)
Marie Bradavkova
Tereza Kocianova
Sýningarstjóri: Tereza Kocianova
—
Where is my home / Kde je muj domov
Opening May 7th hr. 7pm
Open every day until May 13th hr. 2-8pm
Deiglan, Kaupvangsstræti 23, Akureyri
Opening of exhibition will begin by concert of musician Jitka Hermankova.
“Home isn’t where you’re from, it’s where you find light when all grows dark.”
Beginning of the czech national anthem is the question where is my home. So I tried to find people who left their country to find their new home here in Iceland. Most of the artist living here find their endless inspiration in the icelandic landscape and unique nature, so different to the middle european country.
Jana Jano
Ivana Golanova
Katerina Stepankova
Anna Tesarova
Tereza Sulakova (ReZ!)
Marie Bradavkova
Tereza Kocianova
Curator is Tereza Kocianova